Fréttabréf Bátatjarnar

  Fréttir í september Þriðjudaginn 29. September klukkan 8.10 verður Foreldrafundur í salnum þar sem við förum betur yfir vetrarstarfið okkar og Kristín leikskólastjóri segir okkur frá því helsta sem er að gerast í leikskólanum.  Ég vona að sem flestir sjái sér fært að mæta. Við erum byrjuð í íþróttatímum, þar sem hvert barn fer …

Fréttabréf Bátatjarnar Read More »