Vasaljósferð með foreldrum

20. nóvember  2012 – Klukkan 18:00

Vasaljósaferð með foreldrum

 í Þrastarskógi

 

Þann 20. nóvember næstkomandi mun foreldraráðið standa fyrir gönguferð um Þrastarskóg. Foreldrar koma ásamt börnum sínum á tjaldsvæðið í Þrastarskógi. Þar munum við fá okkur göngutúr um svæðið og rannsaka myrkrið með vasaljósum. Að loknum göngutúr borðum við nesti og syngjum saman í lautinni góðu.

Farið verður á einkabílum.

Munið!  VASALJÓS, nesti, hlý föt og góða skapið