Vasaljósaferð 8. nóvember í boði foreldrafélagsins

Foreldrar og forráðamenn, vasaljósaferð í boði foreldrafélagsins

Þriðjudaginn 8. nóvember nk. ætlum við að hafa vasaljósaferð í Þrastaskóg.

Við ætlum að hittast á bílastæðinu við Þrastalund kl 18:00

Ef að það verður vont veður þá förum við fimmtudaginn 10. nóvember nk. í staðinn.

Kveðja stjórnin