Útskrift þeirra barna sem byrja í grunnskóla í haust fer fram í Múla (húsi Tónlistarskóla Árnesinga) þriðjudaginn 10. maí 2011 kl. 17:30. Þá fá börnin útskriftarskjöl í hendur, einnig verða skemmtiatriði og léttar veitingar.
Börnin hætta í leikskólanum samkvæmt óskum foreldra.
Við viljum nota tækifærið og minna foreldra á að uppsagnarfrestur er 1 mánuður.