Foreldraviðtöl í Árbæ

Foreldraviðtöl í Árbæ eru í apríl. Deildarstjórar boða foreldra til viðtals.
Í foreldraviðtalinu er farið yfir Heilsubók barnsins. Heilsubók barnsins hefur að geyma útfærð skráningarblöð varðandi þroska og ýmsar upplýsingar um barnið. Skráningin gerir leikskólanum kleift að fylgjast með þroskaframvindu barnsins og er einnig tæki til að upplýsa foreldra um stöðu þess í leikskólanum. Skráð er m.a. heilsufar, hreyfifærni, úthald, hæð og þyngd, næring og svefn, lífsleikni og færni í listsköpun. Skráningin fer fram tvisvar á ári, haust og vor og foreldrum boðið í viðtal í kjölfarið.

Foreldraviðtöl í Árbæ eru í apríl. Deildarstjórar boða foreldra til viðtals.
Í foreldraviðtalinu er farið yfir Heilsubók barnsins. Heilsubók barnsins hefur að geyma útfærð skráningarblöð varðandi þroska og ýmsar upplýsingar um barnið. Skráningin gerir leikskólanum kleift að fylgjast með þroskaframvindu barnsins og er einnig tæki til að upplýsa foreldra um stöðu þess í leikskólanum. Skráð er m.a. heilsufar, hreyfifærni, úthald, hæð og þyngd, næring og svefn, lífsleikni og færni í listsköpun. Skráningin fer fram tvisvar á ári, haust og vor og foreldrum boðið í viðtal í kjölfarið.