Málörvun og íslenskukennsla í Árbæ í grein í Skímu, gefið út af Samtökum móðurmálskennara.

Í tímaritinu Skímu, gefið út af Samtökum móðurmálskennara 38. árgangi 2015 er grein sem fjallar um málörvun og íslenskukennslu í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum.
Skíma hitti að máli kennara á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi sem allir eiga það sameiginlegt að vinna við málörvun og íslenskukennslu.
Hægt er að lesa umfjöllun um málörvun og lestrarkennslu í leikskólum í Reykjavík og í Heilsuleikskólanum Árbæ í Árborg, um íslenskukennslu í einum grunnskóla á Suðurnesjum og í Menntaskólanum við Hamrahlíð, í greininni í Skímu.