Heilsuleikskólinn Árbær er lokaður 16., 17. og 18. mars 2016

Heilsuleikskólinn Árbær er lokaður daganna 16. 17. og 18. mars 2016
Þessa daga mun starfsfólk leikskólans halda í víking til Birmingham á Education Show.
Hér má sjá heimasíðu sýningarinnar http://www.education-show.com/
Leikskólinn verður því lokaður þessa daga.
Við söfnuðum nokkrum starfsdögum saman til að nýta í þessa ferð
svo ekki er um auka starfsdaga að ræða.