Leikskólinn Árbær verður lokaður föstudaginn 3. október

Haustþing leikskóla á Suðurlandi

verður haldið á Selfossi

föstudaginn 3. október n.k.

þá verður leikskólinn Árbær lokaður

vegna þátttöku starfsfólks á þinginu.

Comments are closed.