Kynningarfundur á Skólaþjónustu Árborgar

Miðvikudaginn 8. október er boðið til súpufundar í Fjallasal Sunnulækjarskóla og hefst kl 19:00.

  • Á fundinum verður kynning á skólaþjónustu Árborgar.
  • Vanda Sigurðardóttir, lektor við Háskóla Íslands fjallar um mikilvægi vináttu barna og unglinga og segir frá ýmsum leiðum sem foreldrar geta farið til að styðja við börnin sín í þeim mikilvægu málum.

Nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að mæta.   Súpufundur með foreldrum 8 10 2014