Konudagskaffi

Okkur langar að þakka þeim fjölmörgu konum sem komu til okkar í kaffi í morgun fyrir komuna. Það var gott og gaman að fá ykkur í morgunkaffi til okkar.

kveðja frá Árbæ