Heimsókn frá sambandi íslenskra Harmonikkuunnenda

 

Fimmtudaginn 21. Mars nk. Koma félagar frá sambandi íslenskra  Harmonikkuunnenda  í heimsókn í Árbæ kl. 15:10 og spila nokkur lög eins og til dæmis Karl gekk út um morguntíma og Óli skans  fyrir börnin. Börnin fá einnig að kynnast harmonikkunni sjá hana og þreyfa. Við hlökkum til að fá harmonikkuleikarana í heimsókn og vonum að börnin muni njóta heimsóknarinnar.