Fjölskyldukaffi í Árbæ miðvikudaginn 5. febrúar nk. klukkan 15:00 til 16:00.

 

Þorrablót, svartur litadagur og fjölskyldukaffi
 
Miðvikudaginn 5. febrúar nk. verður haldið þorrablót í Árbæ fyrir leikskólabörnin í hádeginu.
 
 
Þann sama dag er svartur litadagur og hvetjum við því alla til þess að koma í einhverju svörtu.
 
Á miðvikudaginn 5. feb nk. er einnig fjölskyldukaffi í Árbæ klukkan 15:00 til 16:00 og vonumst við til að sjá sem flesta.