Kotatún

Myndir frá bolludegi, öskudegi og þorrablóti :)

Hér koma nokkrar myndir frá öskudegi og bolludegi..:) smá undirbúningsvinna fyrir leiksýningu á þorrablótinu en krakkarnir vildu búa til leikmynd fyrir Geiturnar Þrjár. Einnig eru myndir afþví þegar þau skreyttu kassann sem notaður var sem „tunna“ til að slá köttinn úr tunnunni.  

Hæhæ

Hæhó.. Þar sem við í Árbæ erum nýbúin að fara á námskeið tengt heimasíðunni og búin að læra á hana er ætlunin að gera heimasíðuna okkar virkari. mars2014<— hérna getiði séð fréttabréf fyrir mars mánuð og hérna dagatal fyrir marsmánuð —>mars2014   Bestu kveðjur frá Kotatúni. 🙂