Árbær er lokaður 21. febrúar 2017, vegna skipulagsdags.

Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 er skipulagsdagur í Árbæ.

Árbær er lokaður þann dag.

Þennan dag vinnur starfsfólk að skráningu í Heilsubók og að Þróunarverkefninu;

Námsmat á mörkum skólastiga,

sem allir leik- og grunnskólar í Árborga ásamt Fjölbrautaskóla Suðurlands vinna að.