Aðalfundur foreldrafélagsins

Þriðjudaginn 5. október kl. 20 verður aðalfundur foreldrarfélags Árbæjar haldinn í sal Árbæjar.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Lagabreytingar
Forvarnarfulltrúi Árborgar mætir á fundinn.
Allir foreldrar eru hvattir til að mæta og kynna sér starfsemi foreldrafélagsins.
Þarna er líka tækifæri til að hafa áhrif á starf þess.
Einnig viljum við benda foreldrum á að lesa fundargerðir stjórnar sem eru undir
foreldrafélag/fundargerðir á heimasíðunni.
Stjórn foreldrafélags Árbæjar.