Vorhátíð og slökkviliðsheimsókn

Vorhátíðin okkar var haldin í gær 4. júní í vægast sagt mikilli rigningu. Fyrir hádegi vorum við með vatnslitamálningu, sápukúlur og krítar úti og skemmtum okkur vel.

28. maí kom slökkviliðið að heimsækja elstu börnin og enduðu á því að leyfa öllum börnum leikskólans að skoða bílinn og fengu kennarar að vökva garðinn.