Stóri leikskóladagurinn

Stóri leikskóladagurinn verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 23. maí. Leikskólakennarar frá leikskólum í Árborg verða með kynningar þar. Kristín Eiríksdóttir leikskólastjóri heldur erindi um verkefnið Lýðræðisleg augnablik og kynning verður á frábæra heilsuleikskólanum okkar.