Stjórn foreldrafélags Árbæjar skólaárið 2015 til 2016

Aðalfundur Foreldraráðs og foreldrafélagsins í Árbæ
haldinn mánudagskvöldið 9. nóvember sl. í sal Árbæjar.
Kosið var í foreldraráð og stjórn foreldrafélagsins.
Foreldraráð skipar stjórn foreldrafélagsins í Árbæ.

Formaður: Kristrún Rós Rósmundsdóttir, netfang: krosmundsdottir@gmail.com
Ritari: Sigrún Vala Vilmundardóttir, netfang: kristinnoliver1113@gmail.com
Gjaldkeri: Jórunn Elva Guðmundsdóttir, netfang: jorunnelva@hotmail.com
Meðstjórn:
Dagmara María Zolich, netfang: daga17z@gmail.com.
Kristrún Helga Jóhannsdóttir, netfang: krhj1@keilir.net.
Rakel Þórðardóttir, netfang: rakelhag@gmail.com.
Stjórnin fundaði þriðjudaginn 10. nóvember sl..
Ákveðið var að hafa fasta fundartíma stjórnar, fyrsta miðvikudaginn í mánuðinum klukkan 17:30 í Árbæ.
Á fundinum var farið yfir þau verkefni sem eru framundan hjá ráðinu/félaginu fram að áramótum.

Starfsreglur foreldraráðs – og foreldrafélags Árbæjar má finna á heimasíðu Árbæjar.
https://arbaer.arborg.is/foreldrafelag/starfsreglur-foreldrafelags/

Upplýsingar um verkefni foreldraráða er að finna á heimasíðu Heimila og skóla á:
http://www.heimiliogskoli.is/media/files/1198892159/Handbok_leikskola.pdf