Skóladagur Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl nk. Árbær verður lokaður þann dag

Skóladagur Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl 2016 á Stokkseyri fyrir alla starfsmenn leik- og grunnskóla og skólaþjónustu Árborgar. Mæting 8:30, setning kl. 9:00 og formlegri dagskrá lýkur kl. 15:30. Boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlestra og menntabúðir allan daginn. Léttur hádegisverður á staðnum.
Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu verður send í skólana um miðjan apríl.
Bestu kveðjur
Undirbúningshópurinn,

Kynningarbréf 29 3 2016