Jólaglugginn opnaður, samsöngur í sal og jólaböll

Við höfðum ýmislegt fyrir stafni þessr fyrstu tvær vikur í desember jólaglugginn okkar var opnaður og samsöngur var haldinn í sal. Við dönsuðum og skemmtum okkur á jólaböllum og fengum ákaflega góðan hátíðarmat frá dömunum í eldhúsinu. Hér má sjá nokkrar myndir frá öllu húllumhæinu. Myndir frá Desember 2012