Hjóla – og grilldagur í Árbæ fimmtudaginn 26. júní nk. 24. júní 2014 4. mars 2019 Hjóla og grilldagur verður í Árbæ fimmtudaginn 26. júní nk. Þá mega börnin koma með hjól, hlaupahjól og hjálma og/ eða sparkbíla Börnin fá að hjóla á bílapalaninu í litlum hópum. Í hádeginu verða grillaðar pylsur.