Gleðilegt sumar

vor

Starfsfólk Árbæjar óskar börnum og fjölskyldum þeirra gleðilegs

sumars og þakkar frábæran vetur.

 

Mikið er að gerast á Árbæ í maí þar má nefna að við erum með sýningu í Krónunni í tengslum við vor í Árborg. Einnig að börnin okkar sem eru á leið í skóla fara í útskriftarferð og árlega vorhátíðin okkar verður haldin 28. maí og vonumst við bara að sumarið og sólin verði komin til að vera þá.

Hér má sjá dagatal yfir maí.