Dagur leikskólans

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins
þann 6. febrúar nk. Þetta er í áttunda sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur
en 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því á þessum degi
árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
O]