Brúnn litadagur

Miðvikudaginn 9. sept verður BRÚNN litadagur á Árbæ, í tilefni af haustinu, gróðrinum sem er að leggjast í dvala og brúnum tónum haustsins. Það verður alveg keppnis að mæta í sem flestu brúnu þennan dag.