Alþjóðlegur dagur einhverfu

Miðvikudaginn 2. apríl er alþjóðadagur einhverfunnar. Um heim allan standa félög  fyrir því að fólk klæðist bláu þennan dag og að byggingar og önnur kennileiti séu upplýst með bláum lit eins.

Við hvetjum því alla til að klæðast bláu til að halda uppá alþjóðadag einhverfunnar. 🙂