Slys á börnum


Ef slys ber að höndum munum við strax hafa samband við foreldra. Allir nemendur sem eru í leikskólum Árborgar eru tryggðir meðan á dvöl þeirra stendur.