Fréttasafn

Fréttir frá Árbæ

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025

5. febrúar 2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan …

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025 Read More »

Lesa Meira >>

Haustþing leikskóla á Suðurlandi

26. september 2023

Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður haldið föstudaginn 29.september 2023. Leikskólar í Árborg eru lokaðir þann daginn.

Lesa Meira >>

Starfsmannafundur

8. september 2023

Ágætu foreldrar/forráðamenn Við minnum á starfsmannafund sem verður 11.september í leikskólum Árborgar frá kl: 08:00 – 10:00 fh.  Leikskólar Árborgar eru lokaðir á meðan.  Leikskólinn opnar kl.10:00

Lesa Meira >>

Skipulagsdagur 18.ágúst

15. ágúst 2023

Skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Árborg verður föstudaginn 18.ágúst. Þann dag verður leikskólinn lokaður.  

Lesa Meira >>

Skóladagatal 2023-2024

15. ágúst 2023

Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 er komið inn á heimasíðuna

Lesa Meira >>

Vor í Árborg

19. apríl 2023

Myndlistarsýning á myndverkum barnanna í Árbæ verður í Krónunni á Selfossi

Lesa Meira >>

Bjóðum sumarið velkomið

19. apríl 2023

Söngur leikskólabarna í Heilsuleikskólanum Árbæ, verður á hólnum á leikskólalóðinni í Árbæ klukkan 10:00 fyrir hádegi föstudaginn 21. apríl 2023 Leikskólabörnin syngja nokkur vel valin vorljóð og bjóða þannig, vor og sumar velkomin í Árborg. Allir velkomnir

Lesa Meira >>

Sumarfrístund 2023

17. mars 2023

Við hvetjum foreldra barna sem eru að fara í grunnskóla í haust að kynna sér sumarfrístund og aðlögunarnámskeið frístundar. Meira um það inn á vef Árborgar; Sumarfrístund 2023 | Skráning | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)

Lesa Meira >>

Innritun í leikskóla Árborgar

17. mars 2023

Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní. Þetta þýðir að það fá ekki allir foreldrar boð um vistun fyrir börn sín á sama tíma Mikilvægt er að búið sé að skrá leikskólaumsóknir, hvort sem …

Innritun í leikskóla Árborgar Read More »

Lesa Meira >>

Starfsmannafundur

15. mars 2023

Miðvikudaginn 29.mars 2023 er starfsmannafundur í leikskólum Árborgar frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi. Árbær er lokaður frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi þann dag.

Lesa Meira >>

Skipulagsdagur 28.febrúar 2023

15. febrúar 2023

Heilsuleikskólinn Árbær verður lokaður 28. febrúar 2023, vegna skipulagsdags, samanber skóladagatal fyrir skólaárið 2022 til 2023.

Lesa Meira >>

Fræðsluefni fyrir foreldra frá talmeinafræðingum

8. febrúar 2023

Fræðsluefni frá Árborg til foreldra 🙂 https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/fjolskyldusvid/fraedsluthjonusta/fraedsluefni/

Lesa Meira >>

Jólagluggi 9. des 2010

10. desember 2010

Jólagluggi Árbæjar var opnaður 9. desember sl.


Boðið var í foreldrakaffi í leikskólanum Árbæ 9. desember sl.


þegar jólagluggi leikskólans var opnaður.


Opnun Jólagluggans er hluti af  viðburðadagatali Árborgar.



Skipulagsdagur

3. desember 2010

Mánudaginn 3. janúar 2011 verður leikskólinn Árbær lokaður vegna skipulagsdags.
Þennan dag notum við til að afla okkur fróðleiks og skipuleggja starfið okkar.
Starfsfólk Árbæjar

Foreldrar athugið

3. desember 2010



Mánudaginn 6. desember nk. munu deildarstjórar í Árbæ afhenda foreldrum matsblöð vegna leikskólastarfsins í Árbæ.



Viðburðir í desember

25. nóvember 2010

Ýmsir viðburðir eru á dagskrá leikskólans í desember. 
Við munum samt halda okkur innan skynsamlegra marka og munum
að starfið í desember snýst fyrst og fremst um að hafa frið og ró og njóta lífsins.
En hér að neðan eru þeir viðburðir sem ákveðnir hafa verið í desember.  Við munum svo
bæta við þetta eftir því sem nær dregur.

Talkennsla

26. október 2010

TALÞJÁLFUN HJÁ SVEITARFÉLAGINU ÁRBORG


 


Nú er að fara af stað talþjálfun hjá Sveitarfélaginu Árborg og fer hún fram í Vallaskóla. Talmeinafræðingur er Hólmfríður Árnadóttir og henni til aðstoðar er Margrét Kristjánsdóttir grunnskólakennari, sem er með sérstaka áherslu á kennslu yngribarna, málþroska og lestur.


 



Heilsubók

19. október 2010

Nú er verið að vinna á fullu í heilsubókinni okkar.  Þegar þeirri vinnu lýkur taka við foreldraviðtöl, en þau verða í nóvember.

Aðalfundur foreldrafélagsins

29. september 2010

Þriðjudaginn 5. október kl. 20 verður aðalfundur foreldrarfélags Árbæjar haldinn í sal Árbæjar.
Dagskrá:

Árbæjarfréttir

6. september 2010


September 2010


Í september og október verður unnið með


dyggðina


þolinmæði í Árbæ


Kynningarfundir

1. september 2010

Í september verða haldnir fundir á deildum þar sem vetrarstarfið verður kynnt. 
Kotatún og Fosskot verða með fundi þegar aðlögun þar lýkur. 
Fundir á öðrum deildum verða sem hér segir:

Haust í Árbæ

30. ágúst 2010

Nú er þetta heita og góða sumar brátt á enda og haustið að koma.
Það hefur oft einkennt haustin hér á Suðurlandi að þau eru blaut og stundum köld.
Þess vegna viljum við hvetja foreldra til að taka fram pollagallana og stígvélin, athuga hvort þetta er heilt og passar

Júlí, ágúst 2010

27. júlí 2010

Í Árbæ er boðið upp á ávexti alla daga, bæði  á morgnana og síðdegis.  Hakkbollur og fiskbúðingur er búið til frá grunni í leikskólanum, allt brauð er bakað í leikskólanum, nema ristaða brauðið sem er í morgunmat á föstudögum. 


Morgunmatur er til skiptis, hafragrautur, súrmjólk, Cheerios og Kornfleks.  Lýsi er í boði alla morgna fyrir börn sem eru í morgunmat.  Ef börn eru með vottorð vegna óþols eða ofnæmis þá er útbúinn sér matur fyrir þau.                                                                                                

Úthlutun úr sprotasjóði

7. júní 2010

Leikskólinn Árbær fékk úthlutað styrk úr Sprotasjóði, kr. 500.000.-  vegna verkefnis skólaárið 2010 til 2011.


verkefnið ber heitið:


Skapar skólabragur velferð barna? Þróunarverkefni Árbæjar.


Markmið verkefnisins er að stuðla að heilbrigði og velferð barna í Árbæ.