Fimmtudaginn 24. október nk. er Bangsadagur í Árbæ

Á bangsadegi mega börnin koma með bangsa í leikskólann.

 

Alþjóðlegi bangsadagurinn verður haldinn  hátíðlegur víða um heim, fimmtudaginn 27. október næstkomandi.

Bangsadagurinn fellur ár hvert á fæðingardag Theodore “Teddy“ Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.