Sumarleyfi leikskóla


Sumarleyfi í Árbæ 2014

Samþykkt var á Fræðslunefndarfundi 12. desember 2013 að sumarleyfi í leikskólum Árborgar væru frá og með 2. júlí til og með 5. ágúst 2014.